Juventus að landa Sancho - Barcelona greiðir laun Rashford - Wharton til Liverpool?
Fyrsti leikur Óskars sem Víkingur: „Hafði trú á að við myndum jafna“
Jónatan tók eitt fyrir liðið: „Ekki þægilegt, en þess virði“
Gylfa fórnað: „Fannst henta liðinu að vera með meiri hraða“
Túfa: Höfðum ekki verið á toppnum í 1435 daga
5. deild: Stórsigrar hjá Uppsveitum og Spyrni
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
Jóhann Birnir: Dálítið skrítinn leikur
Mjög ósáttur með spilamennsku Völsungs
Davíð Smári: Óþægilegt að láta fjórða dómarann garga og garga á mig
Damir: Það er bara ekkert eðlilega stressandi
Arnór Sveinn: Við þurfum bara að vera sannir okkur
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
   þri 25. ágúst 2015 20:23
Aron Elvar Finnsson
Jóhann: Hefðum getað spilað fram á rauða nótt án þess að skora
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er mjög ósáttur með þetta ljóta tap, þetta var allt of stórt, og ljótt,” sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari Þórs/KA eftir 0-4 tap gegn Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna í kvöld.

Lestu um leikinn: Þór/KA 0 -  4 Stjarnan

„Við ætlum bara að fara í gegnum þessa leiki sem eftir eru og reyna að safna stigum og sjá hverju það skilar. Við settum okkur það markmið, því það var orðið svolítið langt í toppsætið mjög snemma í sumar, að við yrðum bara að taka þátt í keppninni um það sem væri í boði. Annað sætið er orðið fjarlægur draumur, en mér sýnist þetta lið sem við mættum í kvöld alveg eiga það skilið.”

„Við gerðum fullt af mistökum. Við gáfum þeim mark i flest skipti sem þeir komust nálægt teignum okkar og skoruðum ekki í öll þau ótal mörgu skipti sem við fórum inn í teiginn þeirra.”

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Athugasemdir