Gera lokatilraun til að lokka Bruno Fernandes - Höjlund til Napoli - Rodgers aftur í úrvalsdeildina?
   mán 25. ágúst 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Mjög áhugaverð viðureign á St. James' Park
Alexander Isak hefur verið mikið á milli tannana á fólki
Alexander Isak hefur verið mikið á milli tannana á fólki
Mynd: EPA
2. umferð úrvalsdeildarinnar lýkur með áhugaverðum leik á St. James' Park í kvöld.

Newcastle fær Liverpool í heimsókn. Liðin hafa verið mikið í umræðunni í sumarr en Alexander Isak, framherji Newcastle, hefur verið í verkfalli þar sem hann vill fara til Liverpool.

Þá reyndi Newcastle að fá Hugo Ekitike í sumar en hann endaði að lokum hjá Liverpool.

Liverpool vann torsóttan sigur gegn Bournemouth í fyrstu umferð en Newcastle gerði markalaust jafntefli gegn Aston Villa.

mánudagur 25. ágúst
19:00 Newcastle - Liverpool
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 2 2 0 0 6 0 +6 6
2 Tottenham 2 2 0 0 5 0 +5 6
3 Chelsea 2 1 1 0 5 1 +4 4
4 Nott. Forest 2 1 1 0 4 2 +2 4
5 Man City 2 1 0 1 4 2 +2 3
6 Liverpool 1 1 0 0 4 2 +2 3
7 Sunderland 2 1 0 1 3 2 +1 3
8 Everton 2 1 0 1 2 1 +1 3
9 Bournemouth 2 1 0 1 3 4 -1 3
10 Brentford 2 1 0 1 2 3 -1 3
11 Burnley 2 1 0 1 2 3 -1 3
12 Leeds 2 1 0 1 1 5 -4 3
13 Fulham 2 0 2 0 2 2 0 2
14 Crystal Palace 2 0 2 0 1 1 0 2
15 Newcastle 1 0 1 0 0 0 0 1
16 Man Utd 2 0 1 1 1 2 -1 1
17 Aston Villa 2 0 1 1 0 1 -1 1
18 Brighton 2 0 1 1 1 3 -2 1
19 Wolves 2 0 0 2 0 5 -5 0
20 West Ham 2 0 0 2 1 8 -7 0
Athugasemdir
banner