Gera lokatilraun til að lokka Bruno Fernandes - Höjlund til Napoli - Rodgers aftur í úrvalsdeildina?
   sun 24. ágúst 2025 23:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: HSV sneri aftur eftir sjö ára fjarveru frá efstu deild
Mynd: EPA
Gladbach 0 - 0 HSV

HSV spilaði sinn fyrsta leik í efstu deild í sjö ár þegar liðið heimsótti Borussia Mönchengladbach í dag.

Gladbach hafnaði í 10. sæti í efstu deild á síðustu leiktíð en HSV vann sér sæti í efstu deild með því að hafna í 2. sæti í næst efstu deild á síðustu leiktíð.

Glaldbach var betri aðilinn en Daniel Heuer Fernandes átti góðan leik milli stangana hjá HSV. Það var dramatík í lokin því William Mikelbrencis, varnarmaður HSV, kom boltanum í netið en markið var dæmt af vegna rangstöðu.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 1 1 0 0 6 0 +6 3
2 Eintracht Frankfurt 1 1 0 0 4 1 +3 3
3 Augsburg 1 1 0 0 3 1 +2 3
4 Wolfsburg 1 1 0 0 3 1 +2 3
5 Hoffenheim 1 1 0 0 2 1 +1 3
6 Union Berlin 1 1 0 0 2 1 +1 3
7 Köln 1 1 0 0 1 0 +1 3
8 Dortmund 1 0 1 0 3 3 0 1
9 St. Pauli 1 0 1 0 3 3 0 1
10 Gladbach 1 0 1 0 0 0 0 1
11 Hamburger 1 0 1 0 0 0 0 1
12 Leverkusen 1 0 0 1 1 2 -1 0
13 Stuttgart 1 0 0 1 1 2 -1 0
14 Mainz 1 0 0 1 0 1 -1 0
15 Freiburg 1 0 0 1 1 3 -2 0
16 Heidenheim 1 0 0 1 1 3 -2 0
17 Werder 1 0 0 1 1 4 -3 0
18 RB Leipzig 1 0 0 1 0 6 -6 0
Athugasemdir