Tottenham reynir við Savinho og Paz - Ensk stórlið vilja Rodrygo - Donnarumma með munnlegt samkomulag við City
banner
   mán 25. ágúst 2025 07:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Wolves leggur fram tilboð í sóknarmann Getafe
Uche í baráttunni
Uche í baráttunni
Mynd: EPA
Wolves er í leit að sóknarmanni en félagið hefur lagt fram tilboð í Christantus Uche.

Fabrizio Romano greinir frá því að tilboðið hljóði upp á um það bil 17 milljónir punda.

Uche er 22 ára gamall nígerískur sóknarsinnaður miðjumaður. Hann getur einnig spilað frammi og á miðri miðjunni. Hann hefur einnig verið orðaður við Leeds.

Fabio Silva, Sasa Kalajdzic og Hwang Hee-Chan hafa allir verið orðaðir í burtu frá félaginu.
Athugasemdir
banner
banner