Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
   sun 26. febrúar 2023 23:30
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Fimm Argentínumenn!
Það voru átta leikir í ensku úrvalsdeildinni um helgina og þá vann Manchester United 2-0 sigur gegn Newcastle í úrslitaleik enska deildabikarsins. Garth Crooks hjá BBC hefur valið úrvalslið vikunnar.
Athugasemdir