Inter á eftir Guehi - Man Utd sýnir miðjumanni Chelsea áhuga - Stórlið sýna miðjumanni Lille áhuga
   fös 26. maí 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England um helgina - Hvaða lið falla í lokaumferðinni?
Everton þarf að tapa stigum til að Leicester eigi möguleika
Everton þarf að tapa stigum til að Leicester eigi möguleika
Mynd: EPA
Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram á sunnudag en þá kemur í ljóst hvaða tvö lið falla með Southampton.

Það er allt meira og minna ráðið í deildinni. Manchester United tryggði sæti sitt í Meistaradeild Evrópu í gær.

Eina sem á eftir að ráðast í Evrópubaráttunni er það hvort Aston Villa eða Tottenham fara í Sambandsdeildina. Aston Villa fær Brighton í heimsókn í dag á meðan Tottenham heimsækir Leeds.

Leeds þarf nauðsynlega sigur til að halda sér uppi en það veltur ekki á liðinu. Everton er í öruggu sæti sem stendur en liðið fær Bournemouth í heimsókn á Goodison Park.

Annað lið sem er í fallsæti er Leicester sem mætir West Ham á King Power-leikvanginum. Leicester, eins og Leeds, þarf að treysta á Everton, en bæði Leeds og Leicester eru með 31 stig á meðan Everton er með 33 stig.

Leikir helgarinnar:

Sunnudagur:
15:30 Everton - Bournemouth
15:30 Man Utd - Fulham
15:30 Leicester - West Ham
15:30 Crystal Palace - Nott. Forest
15:30 Chelsea - Newcastle
15:30 Aston Villa - Brighton
15:30 Arsenal - Wolves
15:30 Brentford - Man City
15:30 Southampton - Liverpool
15:30 Leeds - Tottenham
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 10 7 2 1 16 3 +13 23
2 Bournemouth 9 5 3 1 16 11 +5 18
3 Tottenham 9 5 2 2 17 7 +10 17
4 Sunderland 9 5 2 2 11 7 +4 17
5 Man Utd 10 5 2 3 15 14 +1 17
6 Man City 9 5 1 3 17 7 +10 16
7 Liverpool 9 5 0 4 16 14 +2 15
8 Aston Villa 9 4 3 2 9 8 +1 15
9 Chelsea 9 4 2 3 17 11 +6 14
10 Crystal Palace 10 3 5 2 12 9 +3 14
11 Brentford 10 4 2 4 14 14 0 14
12 Brighton 10 3 4 3 14 15 -1 13
13 Newcastle 9 3 3 3 9 8 +1 12
14 Leeds 10 3 3 4 9 14 -5 12
15 Everton 9 3 2 4 9 12 -3 11
16 Fulham 10 3 2 5 10 14 -4 11
17 Burnley 10 3 2 5 12 17 -5 11
18 Nott. Forest 10 1 3 6 5 17 -12 6
19 West Ham 9 1 1 7 7 20 -13 4
20 Wolves 10 0 2 8 7 20 -13 2
Athugasemdir
banner