Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
   mán 26. september 2022 17:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Budojevice
Hákon Rafn: Geggjað að vera á þessu sviði þar sem allt er undir
Á leið á æfingu í dag - einbeiting og spenna.
Á leið á æfingu í dag - einbeiting og spenna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fannst við ekki alveg nógu líkir sjálfum okkur
Fannst við ekki alveg nógu líkir sjálfum okkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér líst mjög vel á þetta, ætluðum okkur ekki að tapa fyrri leiknum eins og gerðist en við ætlum að sækja sigur á morgun," sagði Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður U21 landsliðsins, fyrir æfingu liðsins í Budojevice í Tékklandi í dag.

Á morgun mætir liðið Tékklandi í seinni leik liðanna í umspili um sæti á EM á næsta ári. Tékkar leiða einvígið með einu marki eftir sigur á Víkingsvelli á föstudag.

„Mér fannst við ekki alveg nógu líkir sjálfum okkur í að vera 'aggressive' vorum smá 'soft' fannst mér og þá sérstaklega í seinni hálfleik. Síðan voru 1,2,3 punktar sóknarlega sem vöntuðu upp á til að skapa fleiri færi."

Tékkar skoruðu tvö mörk í leiknum. Hvernig sáu þau við Hákoni?

„Þetta er smá einbeiting(arleysi), sem er ólíkt okkur. Sérstaklega fyrsta markið og í seinna markinu komum við boltanum ekki í burtu eftir að hafa bjargað vel - vorum ekki alveg nógu skipulagðir og fáum á okkur mark."

Hvernig er að vera á þessu sviði þar sem allt er undir?

„Það er geggjað, sérstaklega þegar þetta er í okkar höndum. Í júní var þetta ekki í okkar höndum, þurftum að treysta á önnur úrslit. Á morgun ætlum við að gefa allt í þetta til að vinna."

„Það er ekkert stress, við eum bara mjög fókuseraðir og spenntir fyrir leiknum á morgun,"
sagði Hákon.

Viðtalið vð hann er lengra og má sjá það í heild sinni í spilaranum að ofan. Hákon er spurður út í Elfsborg og Orra Stein Óskarsson.
Athugasemdir