Celtic hefur endurheimt Jota en hann yfirgaf félagið 2025. Honum tókst ekki að festa sig í sessi hjá Al-Ittihad í Sádi-Arabíu og ekki heldur hjá Rennes í Frakklandi.
Þessi 25 ára portúgalski vængmaður er í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Celtic og hefur skrifað undir fimm og hálfs árs samning við Skotlandsmeistarana.
Þessi 25 ára portúgalski vængmaður er í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Celtic og hefur skrifað undir fimm og hálfs árs samning við Skotlandsmeistarana.
Japanski sóknarmaðurinn Kyogo Furuhashi hefur hinsvegar yfirgefið Crltic og gengð í raðir Rennes sem er í þriðja neðsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar.
Kyogo kom til Celtic sumarið 2021, á sama tíma og Jota. Hann hefur nú gert tveggja og hálfs árs samning við Rennes.
Athugasemdir