Toney og David á blaði Man Utd - Bayern vill varnarmann Liverpool - Chelsea endurvekur áhuga á Duran - Luiz nálgast Juventus
   mán 27. maí 2024 18:21
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Würth vellinum
Byrjunarlið Fylkis og HK: Fyrirliði Árbæinga snýr aftur
Ragnar Bragi Sveinsson byrjar.
Ragnar Bragi Sveinsson byrjar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þorsteinn Aron Antonsson.
Þorsteinn Aron Antonsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Búið er að opinbera byrjunarliðin fyrir síðasta leik áttundu umferðar í Bestu deild karla; fallbaráttuslag Fylkis og HK í Árbænum. Það eru tvær breytingar á Fylkisliðinu á milli leikja og ein á liði HK.

Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, byrjar sinn fyrsta leik í sumar en hann kominn til baka úr meiðslum. Hann kemur inn í liðið fyrir Sigurberg Áka Jörundsson og þá byrjar Arnór Breki Ásþórsson fyrir Orra Svein Segatta.

Hjá HK snýr Þorsteinn Aron Antonsson aftur í byrjunarliðið og Ísak Aron Ómarsson fer á bekkinn.

Lestu um leikinn: Fylkir 3 -  1 HK

Byrjunarlið Fylkis:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Matthias Præst Nielsen
10. Benedikt Daríus Garðarsson
11. Þórður Gunnar Hafþórsson
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
21. Aron Snær Guðbjörnsson
27. Arnór Breki Ásþórsson
72. Orri Hrafn Kjartansson

Byrjunarlið HK:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Kristján Snær Frostason
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Þorsteinn Aron Antonsson
6. Birkir Valur Jónsson
7. George Nunn
8. Arnþór Ari Atlason
10. Atli Hrafn Andrason
14. Brynjar Snær Pálsson
18. Atli Arnarson
24. Magnús Arnar Pétursson
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 10 8 1 1 25 - 10 +15 25
2.    Breiðablik 10 7 1 2 24 - 12 +12 22
3.    Valur 10 6 3 1 23 - 12 +11 21
4.    FH 9 4 2 3 16 - 16 0 14
5.    ÍA 9 4 1 4 18 - 13 +5 13
6.    Fram 9 3 4 2 12 - 12 0 13
7.    Stjarnan 10 4 1 5 17 - 18 -1 13
8.    KR 9 3 2 4 18 - 19 -1 11
9.    Vestri 9 3 1 5 11 - 20 -9 10
10.    HK 9 2 1 6 8 - 17 -9 7
11.    KA 9 1 2 6 13 - 23 -10 5
12.    Fylkir 9 1 1 7 12 - 25 -13 4
Athugasemdir
banner
banner
banner