Koné fer til Manchester - Zirkzee fær loforð frá Roma - Chelsea og Villa skoða Santi Castro - John Terry til Oxford? - Aké eftirsóttur
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
   þri 27. júlí 2021 22:08
Anton Freyr Jónsson
Gunnar Magnús: Ég get skrifað undir það
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Alltaf vonbrigði að tapa fótboltaleik og kannski fyrst og síðast erfitt og sérstaklega fyrir lið í okkar stöðu að fá mark á sig svona snemma í leiknum og við vildum koma sterkari inn í seinni hálfleikinn en við fáum annað kjaftshögg á okkur þar með marki strax og þetta var alltaf á brattan að sækja."

Lestu um leikinn: Þróttur R. 3 -  0 Keflavík

Keflavík fær á sig mörk snemma í báðum hálfleikum og var Gunnar spurður afhverju liðið hálfleikina ekki leikinn betur.

„Það var kannski smá færslumiskilningur í gangi sem við vorum búin að leggja svolítið upp með og menn fóru úr stöðum og það opnaðist vængurinn í fyrsta markinu en í hinum tveimur eru bara góð skot utan af velli og mörk breyta leikjum og þau gerðu það svo sannarlega í dag."

Hvað þarf að gerast til þess að Keflvíkingar lyfti sér upp ofar í töflunni?

„Leikurinn okkar hefur bara verið nokkuð góður undanfarið og þetta var kannski síðsti leikurinn okkar undanfarið og þetta hefur svolítið verið stöngin út hjá okkur og við náttúrulega sköpum okkur eigin heppni en betra liðið vann í dag, ég get skrifað undir það."

„Við þurfum bara að halda áfram og berjast fyrir okkar lífi í þessari deild og við gerum okkur grein fyrir því að við erum ekki í góðri stöðu en gerum okkur líka grein fyrir því að það eru nóg af stigum í pottinum og við þurfum bara að fara vinna fótboltaleiki."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner