29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
   þri 27. júlí 2021 22:08
Anton Freyr Jónsson
Gunnar Magnús: Ég get skrifað undir það
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Alltaf vonbrigði að tapa fótboltaleik og kannski fyrst og síðast erfitt og sérstaklega fyrir lið í okkar stöðu að fá mark á sig svona snemma í leiknum og við vildum koma sterkari inn í seinni hálfleikinn en við fáum annað kjaftshögg á okkur þar með marki strax og þetta var alltaf á brattan að sækja."

Lestu um leikinn: Þróttur R. 3 -  0 Keflavík

Keflavík fær á sig mörk snemma í báðum hálfleikum og var Gunnar spurður afhverju liðið hálfleikina ekki leikinn betur.

„Það var kannski smá færslumiskilningur í gangi sem við vorum búin að leggja svolítið upp með og menn fóru úr stöðum og það opnaðist vængurinn í fyrsta markinu en í hinum tveimur eru bara góð skot utan af velli og mörk breyta leikjum og þau gerðu það svo sannarlega í dag."

Hvað þarf að gerast til þess að Keflvíkingar lyfti sér upp ofar í töflunni?

„Leikurinn okkar hefur bara verið nokkuð góður undanfarið og þetta var kannski síðsti leikurinn okkar undanfarið og þetta hefur svolítið verið stöngin út hjá okkur og við náttúrulega sköpum okkur eigin heppni en betra liðið vann í dag, ég get skrifað undir það."

„Við þurfum bara að halda áfram og berjast fyrir okkar lífi í þessari deild og við gerum okkur grein fyrir því að við erum ekki í góðri stöðu en gerum okkur líka grein fyrir því að það eru nóg af stigum í pottinum og við þurfum bara að fara vinna fótboltaleiki."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner