Newcastle býr sig undir nýtt tilboð frá Liverpool - Úlfarnir vilja Strand Larsen - Everton hefur áhuga á Ake
Eiður Aron um stuðninginn í kvöld: Ég kem svo fáum orðum að
„Besta markið sem ég hef skorað á ferlinum þvílíkur dagur að gera það"
Gunnar Jónas: Sammi er örugglega búin að brugga eitthvað
Formaður Vals fyrir bikarúrslitin - „Stór dagur fyrir okkur Valsara"
Arnar Sveinn og Jóhann Már eru peppaðir - „Erum komnir til að sækja þennan helvítis sigur"
Best í Mjólkurbikarnum: Ætla ekki að láta það trufla mig
Upplifðu vonbrigði og lærðu helling af því - „Komnir mjög langt síðan þá"
Grétar Guðjohnsen: Væri flott að fá svipaðan díl og Birnir Snær
Guðný: Var tekinn samningsfundur án mín
Kátur Jón Óli vonast til að halda útlendingunum
Dóri Árna: Sjálfstraustsleysi fyrir framan markið
Sandra: Fínt að fá að vera í sigurvímu eftir langa bið
Jóhann: Ekki mörg lið sem geta haldið þeim niðri
Guðni Eiríksson: Klárt mál að ef hún helst heil að þá fer hún út
Björgvin: Byrjuðum leikinn á 28. mínútu
Valgeir: Ef maður fær snertingu afhverju ekki þá að fara niður?
Jóhannes Karl: Hún var flott í dag
Þjálfari Virtus: Stundum gerast kraftaverk í San Marínó
Óli Kri: Rotar okkur svolítið þetta mark sem þau skora
Óskar Smári: Sár, svekktur, fúll
   þri 27. júlí 2021 22:08
Anton Freyr Jónsson
Gunnar Magnús: Ég get skrifað undir það
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Alltaf vonbrigði að tapa fótboltaleik og kannski fyrst og síðast erfitt og sérstaklega fyrir lið í okkar stöðu að fá mark á sig svona snemma í leiknum og við vildum koma sterkari inn í seinni hálfleikinn en við fáum annað kjaftshögg á okkur þar með marki strax og þetta var alltaf á brattan að sækja."

Lestu um leikinn: Þróttur R. 3 -  0 Keflavík

Keflavík fær á sig mörk snemma í báðum hálfleikum og var Gunnar spurður afhverju liðið hálfleikina ekki leikinn betur.

„Það var kannski smá færslumiskilningur í gangi sem við vorum búin að leggja svolítið upp með og menn fóru úr stöðum og það opnaðist vængurinn í fyrsta markinu en í hinum tveimur eru bara góð skot utan af velli og mörk breyta leikjum og þau gerðu það svo sannarlega í dag."

Hvað þarf að gerast til þess að Keflvíkingar lyfti sér upp ofar í töflunni?

„Leikurinn okkar hefur bara verið nokkuð góður undanfarið og þetta var kannski síðsti leikurinn okkar undanfarið og þetta hefur svolítið verið stöngin út hjá okkur og við náttúrulega sköpum okkur eigin heppni en betra liðið vann í dag, ég get skrifað undir það."

„Við þurfum bara að halda áfram og berjast fyrir okkar lífi í þessari deild og við gerum okkur grein fyrir því að við erum ekki í góðri stöðu en gerum okkur líka grein fyrir því að það eru nóg af stigum í pottinum og við þurfum bara að fara vinna fótboltaleiki."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir