Sex úrvalsdeildarfélög vilja liðsfélaga Hákonar - Ekitike eftirsóttur af Arsenal, Liverpool, Man Utd og Newcastle
Niðurtalningin - Bjartir tímar FRAMundan
Niðurtalningin - Sögulegt sumar í Mosó
Niðurtalningin - Taka tvö hjá Vestra
Niðurtalningin - Eyjamenn koma fagnandi
Innkastið - Lestarslys í fyrsta landsliðsglugga Arnars
Tveggja Turna Tal - Atli Guðnason
Útvarpsþátturinn - Atli Viðar um landsliðið og Bestu
Herra HK kveður völlinn - Rauður og hvítur í öll þessi ár
Enski Boltinn - Fyrsti titill Newcastle í 70 ár
Hugarburðarbolti GW 29 Newcastle bikarmeistari. 70 ára bið lokið!
Útvarpsþátturinn - Uppfærð spá, Besta og landsliðið
Arnar Gunnlaugs eftir sinn fyrsta hóp - Klárlega merki um nýja tíma
Hugarburðarbolti GW 28 Hinn heilagi andi ætlar sér í meistaradeildina!
Tveggja Turna Tal - Ólafur Þ. Harðarson
Enski boltinn - Forest, Bournemouth og Brighton í Meistaradeildina?
Útvarpsþátturinn - 28 dagar í Bestu og enska hringborðið
Tveggja Turna Tal - Hermann Hreiðarsson
Útvarpsþátturinn - Áhugaverðar breytingar í ótímabæru spánni
Hugarburðarbolti GW 28 Liverpool eru vel smurð vél sem hikstar ekki!
Enski boltinn - Þetta er búið
   þri 27. september 2022 22:05
Mist Rúnarsdóttir
Heimavöllurinn: Fram flaug upp í fyrstu, hverjar fara í Evrópureisu?
Þjálfararnir Óskar Smári og Aníta Lísa eru gestir Heimavallarins
Þjálfararnir Óskar Smári og Aníta Lísa eru gestir Heimavallarins
Mynd: Heimavöllurinn
Keppni í 2. deild kvenna er lokið og ljóst er að Fram stendur uppi sem sigurvegari. Þjálfarar liðsins, þau Aníta Lísa Svansdóttir og Óskar Smári Haraldsson eru gestir Heimavallarins að þessu sinni en þau ræða sumarið og deildina sem hefur aldrei verið betri. Þá rýna gestirnir einnig í Meistaradeildarbaráttuna sem er framundan. Þátturinn er að sjálfsögðu í boði Orku Náttúrunnar, Heklu og Dominos.

Á meðal efnis:

- Gull í fyrstu tilraun

- Var Heimavallarupptaka upphafið af ævintýri sumarsins?

- Spáð 7.sæti en vinna deildina

- Dominos-spurningin er lúmsk og teygir sig út á Nes

- Nýja fyrirkomulagið og framhaldið

- Gestirnir ræða leikmenn sem komu á óvart og voru 100% ON í sumar

- Sárt á Húsavík

- Höfðinglegar móttökur fyrir austan

- Bannað að hætta kempa!

- Magnaðar Valskonur eiga góðan séns í Prag

Aníta Ýr þarf ekki að hita upp

- Eins gott að Silfurskeiðin mæti

- Heklurnar eiga stóran þátt í árangrinum

- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.

Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is

Þátturinn er í boði Dominos, Heklu og Orku náttúrunnar.

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt alla daga vikunnar.

Athugasemdir
banner
banner