Isak vill enn fara - Vlahovic orðaður við Liverpool og Newcastle - Lammens færist nær Manchester United
   fim 28. ágúst 2025 06:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: Sjö marka leikur á Hlíðarenda
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson
Valur vann á þriðjudagskvöld 4-3 endurkomusigur á Aftureldingu í 20. umferð Bestu deildarinnar.

Mosfellingar leiddu 0-2 í hálfleik en Valur sneri taflinu við og komst í 4-2 áður en nýliðarnir minnkuðu svo muninn.

Valur 4 - 3 Afturelding
0-1 Þórður Gunnar Hafþórsson ('35 )
0-2 Hrannar Snær Magnússon ('42 )
1-2 Markus Lund Nakkim ('49 )
2-2 Aron Jóhannsson ('57 )
3-2 Jónatan Ingi Jónsson ('60 )
4-2 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('77 )
4-3 Hrannar Snær Magnússon ('90 , Mark úr víti)

Lestu um leikinn: Valur 4 -  3 Afturelding

Helgi Þór Gunnarsson var á N1 vellinum og tók meðfylgjandi myndir.
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 20 12 4 4 51 - 31 +20 40
2.    Víkingur R. 20 11 5 4 38 - 25 +13 38
3.    Stjarnan 20 10 4 6 38 - 32 +6 34
4.    Breiðablik 19 9 5 5 34 - 29 +5 32
5.    FH 20 7 5 8 37 - 32 +5 26
6.    Vestri 20 8 2 10 21 - 23 -2 26
7.    KA 20 7 5 8 23 - 35 -12 26
8.    Fram 20 7 4 9 28 - 28 0 25
9.    ÍBV 20 7 4 9 21 - 27 -6 25
10.    KR 20 6 5 9 41 - 43 -2 23
11.    Afturelding 20 5 6 9 27 - 34 -7 21
12.    ÍA 19 5 1 13 20 - 40 -20 16
Athugasemdir
banner