Man Utd gæti gert tilboð í Hjulmand - Tottenham ætlar að fá Eze - Fulham sýnir Höjlund áhuga
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
   lau 28. september 2013 16:56
Ólafur Ingi Guðmundsson
Viðar Örn: Ætla upp á svið með Páli Óskari og tek lagið
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
,,Afhverju fékk ég ekki silfur?" sagði Viðar Örn Kjartansson framherji Fylkis þegar honum var tjáð að hann hafi fengið bronsskóinn í Pepsi-deildinni þrátt fyrir að skora eitt mark í leiknum en Gary Martin skoraði líka og tók silfrið og Atli Viðar Björnsson skoraði tvö og fékk gullið með fæstar mínútur skoraðar en allir skoraðu 13.

,,Eitt mark í dag og ég hefði fengið gullskóinn, við erum allir með jafnmörg mörk. Jú ég er ósáttur. Maður stefnir á gullið og búinn að vera ofarlega lengi en allir með jafnmörg mörk og einhverjir með færri leiki. Maður verður að kyngja því."

Fylkir vann 1-3 sigur í leiknum gegn ÍA í dag en þetta var lokaleikur liðsins í deildinni sumar. Viðar fór á punktinn og skoraði úr víti.

,,Ég fékk að taka víti í leiknum og nýttin það ágætlega. Ég var ekki að horfa á hann en set hann vanalega í hitt hornið en það virkaði ágætlega."

Nánar er rætt við Viðar Örn í sjónvarpinu að ofan en hann segist ætla á Páls Óskars ballið í Fylkisheimilinu í kvöld.

,,Ég byrja á Páli Óskari, ætla ekki allir að mæta. Ég ætla upp á svið með honum og tek lagið."
Athugasemdir
banner
banner
banner