Erkifjendur á eftir Branthwaite - Atlético á eftir Greenwood - Tekur Potter við Man Utd?
banner
   sun 28. september 2025 14:23
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarlið Newcastle og Arsenal: Saka byrjar en Saliba á bekknum
Bukayo Saka byrjar hjá Arsenal
Bukayo Saka byrjar hjá Arsenal
Mynd: EPA
Newcastle United og Arsenal eigast við í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á St. James' Park klukkan 15:30 í dag.

Mikel Arteta hefur tilkynnt byrjunarlið sitt en Bukayo Saka kemur aftur í byrjunarliðið í deildinni eftir að hafa misst af nokkrum leikjum vegna meiðsla.

William Saliba er á bekknum en Cristhian Mosquera er í vörninni í stað hans. Eberechi Eze er einnig í byrjunarliðinu og þá er Martin Ödegaard búinn að jafna sig af meiðslum, en hann byrjar á bekknum í dag.

Eddie Howe stillir upp sterku liði sem er með nokkra nýja leikmenn innanborðs.

Þjóðverjarnir Malick Thiaw og Nick Woltemade byrja báðir.

Newcastle: Pope; Livramento, Botman, Thiaw, Burn; Joelinton, Bruno Guimaraes, Tonali; Murphy, Woltemade, Gordon.

Arsenal: Raya; Timber, Mosquera, Gabriel, Calafiori; Zubimendi, Rice; Saka, Eze, Trossard; Gyokeres.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 6 5 0 1 12 7 +5 15
2 Crystal Palace 6 3 3 0 8 3 +5 12
3 Tottenham 6 3 2 1 11 4 +7 11
4 Sunderland 6 3 2 1 7 4 +3 11
5 Bournemouth 6 3 2 1 8 7 +1 11
6 Man City 6 3 1 2 14 6 +8 10
7 Arsenal 5 3 1 1 10 2 +8 10
8 Chelsea 6 2 2 2 11 8 +3 8
9 Brighton 6 2 2 2 9 9 0 8
10 Fulham 6 2 2 2 7 8 -1 8
11 Leeds 6 2 2 2 6 9 -3 8
12 Everton 5 2 1 2 6 5 +1 7
13 Brentford 6 2 1 3 9 11 -2 7
14 Man Utd 6 2 1 3 7 11 -4 7
15 Newcastle 5 1 3 1 3 3 0 6
16 Aston Villa 6 1 3 2 4 6 -2 6
17 Nott. Forest 6 1 2 3 5 10 -5 5
18 Burnley 6 1 1 4 6 13 -7 4
19 West Ham 5 1 0 4 5 13 -8 3
20 Wolves 6 0 1 5 4 13 -9 1
Athugasemdir