Keflavík tryggði sér sæti í Bestu deildinni í gær með frábærum sigri gegn HK á Laugardalsvelli. Liðinu tókst þetta í annarri tilraun en Keflavík tapaði gegn Aftureldingu í úrslitum umspilsins í fyrra.
Haukur Gunnarsson var með myndavélina á lofti á Laugardalsvelli i gær.
Haukur Gunnarsson var með myndavélina á lofti á Laugardalsvelli i gær.
Keflavík 4 - 0 HK
1-0 Stefan Alexander Ljubicic ('14 )
2-0 Eiður Orri Ragnarsson ('18 )
3-0 Frans Elvarsson ('43 )
4-0 Kári Sigfússon ('86 )
Lestu um leikinn
Athugasemdir