Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   lau 28. nóvember 2020 11:35
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Byrjunarlið Brighton og Liverpool: Mane og Henderson á bekknum
Liverpool heimsækir Brighton í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Leikið er á Amex-vellinum og hefjast leikar klukkan 12:30. Leikurinn er í beinni útsendingu á Síminn Sport.

Liverpool er á góðri siglingu í deildinni en tapaði gegn Atalanta í Meistaradeildinni í vikunni. Brighton vann sinn síðasta deildarleik, gegn Aston Villa 1-2 um liðna helgi.

Tariq Lamptey, hægri bakvörður Brighton, tekur út leikbann í leiknum. Graham Potter, stjóri liðsins, gerir tvær breytingar frá leiknum gegn Villa. Adam Lallana byrjar á bekknum, inn koma þeir Joel Veltman og Aaron Connolly.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gerir fjórar breytingar frá sigrinum gegn Leicester um síðustu helgi. Sadio Mane og Curtis Jones taka sér sæti á bekknum og þeir Joel Matip og Naby Keita eru ekki í hópnum. Inn koma Takumi Minamino, Neco Williams, Nathan Phillips og Mo Salah. Jordan Henderson er þá kominn á bekkinn eftir að hafa verið fjarri góðu gamni.

Byrjunarlið Brighton: Ryan, White, Webster, Dunk, Connolly, Bisouma, Maupay, Gross, Welbeck, March, Veltman.

(Varamenn: STeele, Trossard, Lallana, Jakhanbaksh, Alzate, Burn, Molumby)

Byrjunarlið Liverpool: Alisson, N. Williams, Phillips, Fabinho, Robertson, Milner, Wijnaldum, Minamino, Jota, Salah, Firmino

(Varamenn: Adrian, Mane, Henderson, Jones, Tsimikas, Origi, R. Williams)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner