Liverpool vill Guehi næsta sumar frekar en að gera janúartilboð - Man Utd dreymir um að fá McTominay aftur - Everton hefur áhuga á leikmönnum Man Utd
   lau 28. nóvember 2020 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland í dag - Bayern, Dortmund og Leipzig eiga leiki
Það er nóg um að vera í þýska boltanum í dag þar sem topplið FC Bayern heimsækir Stuttgart.

Bayern er með eins stigs forystu á toppnum en Borussia Dortmund og RB Leipzig eru meðal liða sem fylgja fast á eftir.

Bæði Dortmund og Leipzig eiga heimaleiki sem teljast nokkuð einfaldir á blaði en það vita allir að fótboltaleikir eru ekki spilaðir á pappír.

Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg eiga heimaleik gegn Freiburg á meðan spútnik lið Union Berlin tekur á móti Eintracht Frankfurt.

Borussia Mönchengladbach tekur svo á móti Schalke í síðasta leik dagsins.

Viaplay sýnir frá þýska boltanum.

Leikir dagsins:
14:30 Dortmund - Köln
14:30 RB Leipzig - Arminia Bielefeld
14:30 Stuttgart - FC Bayern
14:30 Augsburg - Freiburg
14:30 Union Berlin - Eintracht Frankfurt
17:30 Gladbach - Schalke
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 15 13 2 0 55 11 +44 41
2 Dortmund 15 9 5 1 26 12 +14 32
3 Leverkusen 15 9 2 4 33 20 +13 29
4 RB Leipzig 15 9 2 4 30 19 +11 29
5 Hoffenheim 15 8 3 4 29 20 +9 27
6 Stuttgart 15 8 2 5 25 22 +3 26
7 Eintracht Frankfurt 15 7 4 4 30 30 0 25
8 Union Berlin 15 6 3 6 20 23 -3 21
9 Freiburg 15 5 5 5 25 26 -1 20
10 Werder 15 4 5 6 18 28 -10 17
11 Köln 15 4 4 7 22 24 -2 16
12 Gladbach 15 4 4 7 18 24 -6 16
13 Hamburger 15 4 4 7 16 25 -9 16
14 Wolfsburg 15 4 3 8 23 28 -5 15
15 Augsburg 15 4 2 9 17 28 -11 14
16 St. Pauli 15 3 3 9 13 26 -13 12
17 Heidenheim 15 3 2 10 13 34 -21 11
18 Mainz 15 1 5 9 13 26 -13 8
Athugasemdir
banner
banner