Ndiaye, David, Bastoni, Rice, Barcola, Munoz, Eyong og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Enski boltinn - Var tímabilið að sveiflast þarna?
Kjaftæðið - City valtaði yfir Liverpool og Amorim drullaði á sig
Útvarpsþátturinn - Davíð Smári, kapallinn og ensk verðlaun
Kjaftæðið - Frankarinn kominn heim og lét til sín taka!
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
Kjaftæðið - Aron Sig og Matti Villa ræddu Enska, sumarið og ferilinn!
Útvarpsþátturinn - KR, Liverpool og Kjærnested
Kjaftæðið - Stóra uppgjörið úr Bestu með Viktori Unnari
Hugarburðarbolti GW 9 Er orðið heitt undir Arne Slot ?
Uppbótartíminn - Nik kveður og félög skera niður
Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool
Kjaftæðið - KR ætlar að taka yfir Bestu deildina
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
   mán 28. desember 2020 11:52
Enski boltinn
Enski boltinn - Langþráður Arsenal sigur og frábær Bruno
Einar Guðnason og Jón Kaldal
Einar Guðnason og Jón Kaldal
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Hlaðvarpsþátturinn „Enski boltinn" er á sínum stað í dag líkt og eftir allar umferðir í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal vann kærkominn sigur um helgina eftir erfiðar vikur. Einar Guðnason og Jón Kaldal, stuðningsmenn Arsenal, fóru yfir leiki helgarinnar að þessu sinni.

Það eru White Fox, Viking gylltur (léttöl) og Domino's sem bjóða upp á þáttinn.

Meðal efnis: Arsenal með tak á Chelsea, ungu strákarnir fá séns hjá Arsenal, Arteta talar minna, tími Xhaka á enda, Saka var að skjóta, Holding framtíðarleikmaður, Özil á förum, Arsenal kaupir markvörð, Ole gefur leikmönnum gleði, Bruno Fernandes með lyklana, Liverpool klaufar, 6-4-0 hjá Samma, Liverpool þarf að kaupa miðvörð, taktík Mourinho gagnrýnd, Harry Kane fær ekki að njóta sín, Manchester City mun berjast um titilinn, Hodgson of gamall, Aston Villa kaupir vel, Gylfi með traustið, Everton gæti endað í topp fjórum, Potter að gera góða hluti.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner