Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   mán 29. maí 2023 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Þróttur sló Val út í fyrrakvöld

Þróttur sló Val út úr Mjólkurbikar kvenna í gær með 2 - 1 heimasigri. Hér að neðan er myndaveisla frá Eyjólfi Garðarssyni.


Þróttur R. 2 - 1 Valur
0-1 Haley Lanier Berg ('5 )
1-1 Freyja Karín Þorvarðardóttir ('78 )
2-1 Sæunn Björnsdóttir ('88 )


Athugasemdir
banner