Magnús Valur Böðvarsson, sérfræðingur Fótbolta.net um neðstu deildirnar, mætti í spjall í útvarpsþáttinn á X-inu í dag.
Rætt var um 2. og 3. deildina auk úrslitakeppni 4. deildarinnar sem er farinn af stað.
Orri Freyr Hjaltalín er leikmaður ársins í 3. deild að mati þáttarins og þá spáði Magnús því að Augnablik og Þróttur Vogum færu upp úr 4. deild.
Spjallið má heyra í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir