Tottenham landar Simons - Man Utd hafnar beiðni Mainoo um að vera lánaður - Villa að kaupa Asensio
   fös 29. ágúst 2025 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Ísbjörninn tapaði gegn Vllaznia
Mynd: KSÍ
Ísbjörninn tapaði í 2. umferð í forkeppni fyrir Meistaradeildina í Futsal.

Ísbjörninn mætti albanska stórliðinu Vllaznia og tapaði 4-0. Það er minna tap heldur gegn Tiger Roermond í fyrstu umferð.

   28.08.2025 11:32
Ísbjörninn tapaði stórt í fyrsta leik í Evrópukeppninni í Futsal


Síðasti leikur Ísbjarnarins fer fram á laugardaginn. Ísbjörninn mætir þá Bajo Pivljanin frá Svartfjallalandi.

Bajo tapaði gegn Tigers Roermond en lagði Vllaznia að velli svo þetta verður erfiður leikur fyrir Ísbjörninn.

Lestu um leikinn
Athugasemdir
banner
banner