Tottenham landar Simons - Man Utd hafnar beiðni Mainoo um að vera lánaður - Villa að kaupa Asensio
   fös 29. ágúst 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn um helgina - Skyldusigrar fyrir stórliðin
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Elche og Valencia eiga heimaleiki í kvöld í efstu deild spænska boltans. Þau hrinda af stað þriðju umferð deildartímabilsins. Valencia fær Getafe í heimsókn í spennandi slag.

Atlético Madrid mætir til leiks á útivelli gegn Alavés á morgun, áður en Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad heimsækja Real Oviedo.

Girona og Sevilla eigast svo við í áhugaverðum slag áður en stórveldi Real Madrid tekur á móti Mallorca.

Celta Vigo spilar við Villareal í fyrsta leik sunnudagsins, áður en Real Betis fær Athletic Bilbao í heimsókn í spennandi slag og Spánarmeistarar Barcelona heimsækja Rayo Vallecano til höfuðborgarinnar í lokaleik helgarinnar.

Hingað til eru Villarreal, Barcelona, Real Madrid, Getafe og Athletic Bilbao búin að sigra báða leiki sína í fyrstu tveimur umferðum tímabilsins.

Föstudagur
17:30 Elche - Levante
19:30 Valencia - Getafe

Laugardagur
15:00 Alaves - Atletico Madrid
17:00 Oviedo - Real Sociedad
17:30 Girona - Sevilla
19:30 Real Madrid - Mallorca

Sunnudagur
15:00 Celta - Villarreal
17:00 Betis - Athletic Bilbao
17:30 Espanyol - Osasuna
19:30 Rayo Vallecano - Barcelona
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Villarreal 2 2 0 0 7 0 +7 6
2 Barcelona 2 2 0 0 6 2 +4 6
3 Real Madrid 2 2 0 0 4 0 +4 6
4 Getafe 2 2 0 0 4 1 +3 6
5 Athletic 2 2 0 0 4 2 +2 6
6 Betis 3 1 2 0 3 2 +1 5
7 Espanyol 2 1 1 0 4 3 +1 4
8 Vallecano 2 1 0 1 3 2 +1 3
9 Alaves 2 1 0 1 2 2 0 3
10 Osasuna 2 1 0 1 1 1 0 3
11 Real Sociedad 2 0 2 0 3 3 0 2
12 Elche 2 0 2 0 2 2 0 2
13 Celta 3 0 2 1 2 4 -2 2
14 Atletico Madrid 2 0 1 1 2 3 -1 1
15 Valencia 2 0 1 1 1 2 -1 1
16 Mallorca 2 0 1 1 1 4 -3 1
17 Levante 2 0 0 2 3 5 -2 0
18 Sevilla 2 0 0 2 3 5 -2 0
19 Oviedo 2 0 0 2 0 5 -5 0
20 Girona 2 0 0 2 1 8 -7 0
Athugasemdir
banner