Spurningaleikurinn Láttu vaða! er mættur til leiks að nýju og verður tvisvar í viku út febrúarmánuð. Hér gefst lesendum færi á að spreyta sig á hressandi fótboltaspurningum.
Á þriðjudögum er þematengd keppni en á föstudögum er farið yfir fótboltafréttir vikunnar.
Á þriðjudögum er þematengd keppni en á föstudögum er farið yfir fótboltafréttir vikunnar.
Þema dagsins í spurningaleiknum er sjálfur Jurgen Klopp en tilkynnt var á föstudag að hann ætlar að láta staðar numið hjá Liverpool eftir tímabilið.
Það er um að gera að skora á vini, skólafélaga, samstarfsfólk eða jafnvel ókunnuga í keppni!
Láttu vaða!
Sjá einnig:
Láttu vaða - Eldri keppnir
Athugasemdir



