Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fös 30. apríl 2021 18:07
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Byrjunarlið So'ton og Leicester: Minamino og Redmond byrja
Leicester heimsækir Southampton í kvöld. Liðin mætast í úrvalsdeildinni og hefst leikurinn klukkan 19:00, leikið á St Mary's.

Leicester er í þriðja sæti deildarinnar á meðan Southampton er í frjálsu falli en þó án þess að vera í fallbaráttu. Hvorki hefur gengið né rekið ef horft á síðustu mánuði hjá Dýrlingunum.

Ralph Hasenhuttl, stjóri heimamanna, gerir þrjár breytingar frá tapinu gegn Tottenham. Danny Ings er meiddur og Mohammed Salisu og Theo Walcott setjast á bekkinn. Jack Stephens, Takumi Minamino og Nathan Redmond koma inn.

Brendan Rodgers, stjóri Leicester, gerir engar breytingar og byrjunarliðið er það sama í þriðja leiknum í röð.

Southampton: McCarthy, Walker-Peters, Vestergaard, Stephens, Bednarek, Ward-Prowse, Armstrong, Redmond, Minamino, Tella, Adams.
(Forster, Djenepo, Salisu, Diallo, Ramsay, Walcott, N'Lundulu, Ferry, Jankewitz)

Leicester: Schmeichel, Castagne, Fofana, Soyuncu, Evans, Tielemans, Ndidi, Thomas, Maddison, Iheanacho, Vardy.
(Ward, Albrighton, Perez, Amartey, Under, Choudhury, Pereira, Mendy, Praet)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir