Juventus að landa Sancho - Barcelona greiðir laun Rashford - Wharton til Liverpool?
   mán 30. júní 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
3. deild: Hvíti riddarinn í brasi - Tindastóll skoraði sjö
Tómas Örn Arnarson
Tómas Örn Arnarson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrsti leikurinn í 10. umferð 3. deildarinnar fór fram á laugardaginn þar sem topplið Augnabliks hafði betur gegn KFK. Umferðinni lauk síðan með fimm leikjum í gær.

Hvíti riddarinn hefur aðeins nælt í eitt stig í síðustu fjórum leikjum eftir tap gegn Magna í gær. Hvíti riddarinn náði tveggja marka forystu en Magni kom til baka og vann að lokum 4-2. Með sigrinum fór Magni upp í 2. sætið, upp fyrir Hvíta riddarann.

Tindastólll rúllaði yfir botnlið ÍH en Tindastóll er í 5. sæti eftir leikinn. Sindri og Árbær gerðu jafntefli eins og Ýmir og KV.

Þá vann Reynir/Sandgerði dramatískan sigur á KF.

Ýmir 1 - 1 KV
0-1 Oddur Ingi Bjarnason ('14 )
1-1 Óliver Úlfar Helgason ('29 )
Rautt spjald: Guðmundur Axel Blöndal , Ýmir ('90)

Hvíti riddarinn 2 - 4 Magni
1-0 Róbert Andri Ómarsson ('18 )
2-0 Sindri Sigurjónsson ('20 )
2-1 Tómas Örn Arnarson ('28 , Mark úr víti)
2-2 Ibrahim Boulahya El Miri ('34 )
2-3 Tómas Örn Arnarson ('88 )
2-4 Gunnar Darri Bergvinsson ('90 )

Sindri 1 - 1 Árbær
0-1 Agnar Guðjónsson ('8 )
1-1 Patrik Bosnjak ('16 )
Rautt spjald: ,Arnar Páll Matthíasson , Árbær ('45)Ragnar Þór Gunnarsson , Sindri ('90)

Tindastóll 7 - 0 ÍH
1-0 Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson ('7 )
2-0 Bergþór Snær Gunnarsson ('10 , Sjálfsmark)
3-0 Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson ('15 )
4-0 Kolbeinn Tumi Sveinsson ('22 )
5-0 Svetislav Milosevic ('25 )
6-0 Svetislav Milosevic ('29 )
7-0 Manuel Ferriol Martínez ('69 )

Reynir S. 1 - 0 KF
1-0 Leonard Adam Zmarzlik ('90 )
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Augnablik 12 8 4 0 26 - 10 +16 28
2.    Hvíti riddarinn 13 8 1 4 36 - 22 +14 25
3.    Magni 12 7 2 3 22 - 17 +5 23
4.    Reynir S. 13 6 4 3 29 - 28 +1 22
5.    KV 13 6 3 4 41 - 29 +12 21
6.    Tindastóll 13 5 2 6 30 - 23 +7 17
7.    Árbær 13 4 4 5 31 - 34 -3 16
8.    Sindri 14 4 4 6 23 - 28 -5 16
9.    KFK 14 4 3 7 19 - 29 -10 15
10.    Ýmir 13 3 5 5 18 - 19 -1 14
11.    KF 13 3 5 5 17 - 18 -1 14
12.    ÍH 13 1 1 11 22 - 57 -35 4
Athugasemdir
banner
banner