Juventus að landa Sancho - Barcelona greiðir laun Rashford - Wharton til Liverpool?
   mán 30. júní 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
4. deild: Kærkominn sigur hjá Álftanesi
Mynd: Álftanes
Kría 1 - 2 Álftanes
0-1 Stephan Briem ('42 )
1-1 Vilhelm Bjarki Viðarsson ('54 , Mark úr víti)
1-2 Pálmar Sveinsson ('78 )

Lokaleikurinn í 8. umferð 4. deildarinnar fór fram í gær þar sem Álftanes lagði Kríu.

Þetta var kærkominn sigur fyrir Álftanes sem hafði ekki unnið leik síðan í fyrstu umferð. Liðið er í 8. sæti með sjö stig.

Þetta var hins vegar annað tap Kríu í röð en liðið er í sjötta sæti með ellefu stig.
4. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KÁ 11 7 4 0 46 - 16 +30 25
2.    KH 11 7 2 2 30 - 19 +11 23
3.    Árborg 11 5 4 2 28 - 21 +7 19
4.    Elliði 11 5 4 2 23 - 17 +6 19
5.    Vængir Júpiters 11 4 5 2 22 - 19 +3 17
6.    Kría 11 3 4 4 21 - 22 -1 13
7.    Hafnir 11 4 0 7 25 - 33 -8 12
8.    Álftanes 11 3 2 6 15 - 23 -8 11
9.    KFS 11 3 1 7 18 - 45 -27 10
10.    Hamar 11 0 2 9 14 - 27 -13 2
Athugasemdir
banner