Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
5. deild: Stórsigrar hjá Uppsveitum og Spyrni
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
Jóhann Birnir: Dálítið skrítinn leikur
Mjög ósáttur með spilamennsku Völsungs
Davíð Smári: Óþægilegt að láta fjórða dómarann garga og garga á mig
Damir: Það er bara ekkert eðlilega stressandi
Arnór Sveinn: Við þurfum bara að vera sannir okkur
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
„Hversu sætt er það að Amin Cosic skori úrslitamarkið í síðasta leiknum sínum og komi okkur á toppinn"
Haraldur Freyr: Skiptingar í heimsklassa
Bjarni Jó: Það voru æðri völd í landinu sem tóku þá ákvörðun
Siggi Höskulds: Kannski hentaði okkur betur að tempóið færi úr leiknum
   sun 29. júní 2025 22:41
Anton Freyr Jónsson
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Það er skemmtilegra að vinna fótboltaleiki en að tapa þeim og það er alveg ljóst." sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari KR eftir sigur á FH í Bestu deild karla í kvöld.


Lestu um leikinn: KR 3 -  2 FH

„Það hefur verið karaktereinkenni liðsins, mönnum er ekki sama. Menn hætta aldrei og svo lendum við í því síðustu tuttugu mínúturnar á móti Val að leggja bara niður störf, hættum og maður vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna og í dag héldum við áfram alveg þangað til það var flautað af."

FH byrjaði í fimm manna varnarlínu og það kom KR og Óskari Hrafn á óvart

Þeir komu okkur á óvart með fimm manna vörninni og það tók okkur smá tíma að fatta hvernig og muna hvernig átti að spila á móti Vestra þegar þeir mættu með hana en ég ætla að segja bara mjög flott frammistaða í kvöld vegna þess að á móti liðum sem liggja látt þá er þetta ekki alltaf spurning um að skapa sér tíu færi á fyrstu 20,30 eða 40 mínútunum."

Viðtalið við Óskar Hrafn má sjá í heild sinni hér að ofan. 


Athugasemdir
banner