
Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands, varð í kvöld Evrópumeistari með franska félaginu Lyon.
Hún skoraði þriðja mark Lyon í úrslitaleiknum gegn hennar fyrrum félagi Wolfsburg. Lyon vann leikinn með þremur mörkum gegn einu og er þetta fimmta árið í röð sem Lyon vinnur keppnina.
Hún skoraði þriðja mark Lyon í úrslitaleiknum gegn hennar fyrrum félagi Wolfsburg. Lyon vann leikinn með þremur mörkum gegn einu og er þetta fimmta árið í röð sem Lyon vinnur keppnina.
Wolfsburg W 1 - 3 Lyon W
0-1 Eugénie Le Sommer ('25 )
0-2 Saki Kumagai ('44 )
1-2 Alexandra Popp ('58 )
1-3 Sara Björk Gunnarsdóttir ('88 )
Vísir.is hefur birt myndband af mörkunum úr leiknum og má sjá þau hér að neðan.
Athugasemdir