Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   lau 30. nóvember 2019 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England í dag - Tvö neðstu liðin mætast í beinni
Það eru sex leikir á þessum laugardegi í þjóðaríþrótt Íslendinga, ensku úrvalsdeildinni.

Í hádeginu fer Manchester City á St James' Park í Newcastle og heimsækir þar lærisveina Steve Bruce. Man City er í þriðja sæti og Newcastle í 14. sæti.

Fjórir leikir eru klukkan 15:00 og er sjónvarpsleikurinn leikur Liverpool og Brighton á Anfield. Þá er Lundúnaslagur á milli Chelsea og West Ham, en sæti Manuel Pellegrini, stjóra West Ham er farið að hitna mjög.

Lokaleikur dagsins er leikur tveggja neðstu liðanna, Southampton og Watford.

laugardagur 30. nóvember
12:30 Newcastle - Man City (Síminn Sport)
15:00 Tottenham - Bournemouth
15:00 Burnley - Crystal Palace
15:00 Liverpool - Brighton (Síminn Sport)
15:00 Chelsea - West Ham
17:30 Southampton - Watford (Síminn Sport)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner
banner