Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
   þri 31. ágúst 2021 09:07
Elvar Geir Magnússon
Fyrirliði Liverpool framlengir
Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hefur skrifað undir nýjan samning við Liverpool og er nú bundinn félaginu til 2025.

Þessi 31 árs miðjumaður hefur spilað 394 leiki á þeim áratug sem hann hefur spilað fyrir félagið og hann átti tvö ár eftir af fyrrum samningi.

Henderson sagði við undirskriftina að það væri stórkostlegt fyrir sig að halda þessari vegferð áfram.

Hjá Liverpool hefur Henderson lyfti Meistaradeildarbikarnum og enska meistarabikarnum.


Athugasemdir
banner
banner