Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
   lau 31. október 2020 14:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn: Hazard með flott mark í öruggum sigri
Real Madrid 4 - 1 Huesca
1-0 Eden Hazard ('40)
2-0 Karim Benzema ('45)
3-0 Federico Valverde ('54)
3-1 David Ferreiro ('75)
4-1 Karim Benzema ('90)

Real Madrid tók á móti Huesca í fyrsta leik dagsins í spænska boltanum og var Eden Hazard í byrjunarliðinu.

Hazard átti fína frammistöðu og skoraði fyrsta mark leiksins með laglegu vinstrifótarskoti. Karim Benzema tvöfaldaði forystuna skömmu síðar og staðan 2-0 í leikhlé.

Benzema lagði svo upp þriðja markið með frábærri sendingu á Federico Valverde og minnkuðu gestirnir ekki muninn fyrr en á 75. mínútu.

Real var áfram með stjórn á leiknum og gerði Benzema fjórða mark heimamanna á lokamínútunum.

Real vann því 4-1 og er á toppi deildarinnar með 16 stig eftir 7 umferðir. Huesca er aðeins með 5 stig eftir 8 umferðir.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 20 16 1 3 54 22 +32 49
2 Real Madrid 20 15 3 2 43 17 +26 48
3 Villarreal 19 13 2 4 37 19 +18 41
4 Atletico Madrid 20 12 5 3 35 17 +18 41
5 Espanyol 20 10 4 6 23 22 +1 34
6 Betis 20 8 8 4 33 25 +8 32
7 Celta 20 8 8 4 28 20 +8 32
8 Elche 21 5 9 7 29 29 0 24
9 Real Sociedad 20 6 6 8 26 28 -2 24
10 Athletic 20 7 3 10 19 28 -9 24
11 Girona 20 6 6 8 20 34 -14 24
12 Osasuna 20 6 4 10 21 24 -3 22
13 Vallecano 20 5 7 8 16 25 -9 22
14 Sevilla 20 6 3 11 26 32 -6 21
15 Mallorca 20 5 6 9 24 30 -6 21
16 Getafe 20 6 3 11 15 26 -11 21
17 Valencia 20 4 8 8 19 31 -12 20
18 Alaves 20 5 4 11 16 25 -9 19
19 Levante 20 4 5 11 24 34 -10 17
20 Oviedo 20 2 7 11 11 31 -20 13
Athugasemdir
banner
banner