Stórliðin berjast um Rodrygo - Villa hættir að eltast við Jackson - Tottenham heldur áfram að reyna við Savinho
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
Þórsarar ósigraðir frá komu Greko - „Finnum lyktina af einhverju"
Agla María: Auðvitað hefði ég viljað fá þrennuna
Donni: Lang besta liðið á landinu
Hólmar: Vestri gerir það sem Vestri gerir vel
Túfa: Boltinn dansaði mjög oft á línunni í dag
Nik: Gott að komast aftur í deildar rútínu
Tilfinningaríkur Guy Smit klökkur í lokin - „langar bara að segja að ég elska þau"
Kom óvænt til Vestra - „Spurðu hvort ég vildi verða bikarmeistari og hér er ég í dag."
Mjólkurlyktandi Davíð Smári: Þakklátur stjórn Vestra fyrir hugrekkið að ráða mig
   sun 22. maí 2011 19:53
Hafliði Breiðfjörð
Viðar Sigurjónsson: Aðstæður ofboðslega erfiðar
Kvenaboltinn
Úr leiknum í dag.
Úr leiknum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Stigin eru í höfn, þetta voru ekki fallegustu stig í heimi en aðstæðurnar voru ofboðslega erfiðar fyrir bæði lið," sagði Viðar Sigurjónsson þjálfari Þór/KA eftir 1-2 sigur á Grindavík í miklu roki á Grindavíkurvelli í kvöld.

,,Á köflum var þetta nánast spurning um hvorum megin boltinn myndi detta inn undan vindinum í sitthvorum hálfleiknum. En stigin eru í höfn og það var það sem við þurfum til að koma okkur vonandi á beinu brautina," bætti hann við.

Shaneka Gordon kom Grindavík yfir í fyrri hálfeiknum en það var sjötta markið sem Þór/KA fær á sig í fyrstu tveimur umferðunum án þess að skora. En var ekki sjokk að fá á sig þetta mark?

,,Það var mikið sjokk, það er engin spurning um það, eðlilega vorum við að sækja meira undan vindinum svo þetta var erfitt, það var raunverulega erfiðara ef eitthvað var að sækja undan vindinum. Það var það mikið rok að það var nánast vonlaust að stinga inn og ná þeim bolta."

Nánar er rætt við Viðar í sjónvarpinu að ofan þar sem hann ræðir meðal annars um rútuferð liðsins í bæinn í morgun og meiðsli þriggja leikmanna liðsins sem urðu að fara af velli í kvöld.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
banner
banner