Anderson til United? - Arsenal í viðræðum við lykilmenn - Tveir á förum frá United - 18 ára vekur athygli
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
   fös 22. ágúst 2025 11:22
Elvar Geir Magnússon
Grétar Guðjohnsen: Væri flott að fá svipaðan díl og Birnir Snær
Mynd: Besta deildin
Besta deildin er í fullum gangi og deildin hefur sjaldan eða aldrei verið jafn spennandi bæði á toppi og botni.

Besta deildin hefur gefið út skemmtilega auglýsingu fyrir deildina þar sem við sjáum Grétar Guðjohnsen „leikmann“ KR leita sér að nýju liði áður en félagskiptaglugginn lokar.

Hjálmar Örn Jóhannsson fer á kostum að vanda sem Grétar Guðjohnsen en auglýsingin er framhald af auglýsingu sem var birt fyrir mót þar sem Hjálmar var að æfa með KR og Óskar Hrafn Þorvaldsson talaði um mikilvægi hans í hópnum:


Tækifæri Grétars hjá KR hafa hinsvegar verið af skornum skammti og í nýju auglýsingunni sjáum við hann reyna að sannfæra nokkra þjálfara í deildinni til þess að bæta sér við þeirra leikmannahópa.

Fleiri skemmtilegar auglýsingar fyrir Bestu deildina eru væntanlegar á næstu vikum.
Athugasemdir