Fótbolti.net skoðar reglulega stemninguna í stúkunni í leikjum í Pepsi-deildinni. Við skelltum okkur í Garðabæinn í gær þar sem stuðningsmannasveitin Silfurskeiðin söng hátt og snjallt á leik Stjörnunnar og KR. Þá tók vallarþulurinn við óskalögum.
Sjá einnig:
Í stúkunni: Bæjar- og útvarpsstjórar á vellinum (16. maí)
Í stúkunni: Ingólfur Sigurðsson mætti í afmælisveislu Vals (12. maí)
Í stúkunni: Friðrik Dór sat Blikamegin í Krikanum (9. maí)
Í stúkunni: Steingrímur J. deyr næstum því fyrir klúbbinn (4. maí)
Í stúkunni: Mamma bannar mér að vera í fótbolta (3. maí)






















