Villa horfir til Jackson - Chelsea leggur aukna áherslu á Garnacho - Tottenham vill leikmann Mónakó
„Það er bara eins og í box bardaga að fá á sig vönkun eftir vönkun"
Dóri Árna svarar gagnrýnisröddum - „Ég vona einhver gefi þeim gott knús heima"
Fyrsti bikarúrslitaleikur Hólmars á Íslandi - „Mikil eftirvænting“
Rúnar Kristins: Erum tilbúnir í þessa baráttu
Óskar Hrafn: Vorum eins og hjón sem hafa makaskipti í Dansskóla Köru
Galdur: Leist betur á KR en Breiðablik
Elmar Atli: Auðvitað fúll en ég virði ákvörðun þjálfarans
Davíð Smári: Virðist dáið á Íslandi að sóknarmaðurinn njóti vafans
Túfa: Frederik og Aron ættu að vera klárir á föstudaginn
Bragi Karl setti tvö í 5-4 sigri: Ljúft að sækja þrjú stig í Kópavoginn
Kjartan Henry: FH var ekki að fara að tapa fyrir Breiðabliki tvo daga í röð
Dóri Árna: Skora fjögur mörk á heimavelli á alltaf að vera nóg
Lárus Orri: Ómar er kýldur í magann
Sölvi: Fæ aftur þá tilfinningu að lífið sé gott
Ingvar tjáir sig um bekkjarsetuna: Tímasetningin hrikalega súr
Maggi: Það hafa mörg lið brotnað við það en við gerum það ekki
Grímsi: Við ætlum okkur í efri hlutann
Haddi: Eigum við ekki bara að hafa jákvæða hattinn á
Jói B: Getum lítið gert í því að missa leikmenn út í háskóla
Túfa: Getum talað um það í allan dag hvað fór úrskeiðis
   lau 16. júní 2012 15:21
Guðmundur Bj. Hafþórsson
Birkir Pálsson: Loksins skorum við á Vilhjálmsvelli
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
,,Við byggjum ofan á þetta og náttúrulega frábært að halda hreinu og skora loksins hérna á Vilhjálmsvelli," sagði Birkir Pálsson, leikmaður Hattar eftir 2-0 sigur á KA í gær.

,,Það var kominn tími á það. Við börðumst alveg eins og ljón allir saman og vorum búnir að tala um það eftir síðasta leik, þar sem við duttum niður í síðari hálfleik þannig þetta var liðsheildin."

,,Eins og alltaf þá förum við inn í alla leiki til að vinna. Runi stóð sig mjög vel í kvöld og kom inn á fyrir Elvar sem sem meiddist og Runi náttúrulega að koma úr meiðslum, þannig hann stóð sig mjög vel,"
sagði Birkir að lokum.

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner