Einum fleiri og 3-1 yfir tapaði Valur 3-4 fyrir Breiðabliki í kvöld.
„Þetta er ekki í fyrsta sinn sem við erum manni fleiri en töpum. Menn virðast ekki vera búnir að læra það að það þarf að hlaupa jafnmikið og þegar jafnmargir eru inná," sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, eftir leikinn.
„Þetta er ekki í fyrsta sinn sem við erum manni fleiri en töpum. Menn virðast ekki vera búnir að læra það að það þarf að hlaupa jafnmikið og þegar jafnmargir eru inná," sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, eftir leikinn.
Lestu um leikinn: Valur 3 - 4 Breiðablik
„Við erum brjálaðir yfir þessum varnarleik. Skyndilega nálægt markinu fer allt... já þið vitið hvert. Menn sparka boltanum ekki í burtu og þetta var ótrúlegt. Þetta var hrikalega vont."
Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir