Man Utd gæti fengið Donnarumma ef Inter kaupir Onana - Tottenham reynir við Eze - Vardy óvænt orðaður við Napoli
Rúnar Kristins: Erum tilbúnir í þessa baráttu
Óskar Hrafn: Vorum eins og hjón sem hafa makaskipti í Dansskóla Köru
Galdur: Leist betur á KR en Breiðablik
Elmar Atli: Auðvitað fúll en ég virði ákvörðun þjálfarans
Davíð Smári: Virðist dáið á Íslandi að sóknarmaðurinn njóti vafans
Túfa: Frederik og Aron ættu að vera klárir á föstudaginn
Bragi Karl setti tvö í 5-4 sigri: Ljúft að sækja þrjú stig í Kópavoginn
Kjartan Henry: FH var ekki að fara að tapa fyrir Breiðabliki tvo daga í röð
Dóri Árna: Skora fjögur mörk á heimavelli á alltaf að vera nóg
Lárus Orri: Ómar er kýldur í magann
Sölvi: Fæ aftur þá tilfinningu að lífið sé gott
Ingvar tjáir sig um bekkjarsetuna: Tímasetningin hrikalega súr
Maggi: Það hafa mörg lið brotnað við það en við gerum það ekki
Grímsi: Við ætlum okkur í efri hlutann
Haddi: Eigum við ekki bara að hafa jákvæða hattinn á
Jói B: Getum lítið gert í því að missa leikmenn út í háskóla
Túfa: Getum talað um það í allan dag hvað fór úrskeiðis
Bjarki Björn hjálpaði þjálfarateymi ÍBV - „Hann er með fótboltaheila"
Siggi hæstánægður: Hundleiðinlegur fótboltaleikur
Andri Rúnar: Ég hefði ekki nennt öllum símtölunum frá Samma
   lau 06. október 2012 09:10
Hafliði Breiðfjörð
Sigurður Egill: Búinn að þroskast mikið hjá Óla Þórðar
Sigurður Egill Lárusson er efnilegasti leikmaður 2. deildar karla 2012
Sigurður Egill með verðlaunin sín í gær.
Sigurður Egill með verðlaunin sín í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Þetta kom mér mjög mikið á óvart," sagði Sigurður Egill Lárusson leikmaður Víkings Reykjavík sem var valinn efnilegasti leikmaður 1. deildar karla á hófi Fótbolta.net á Úrillu Górillunni í gærkvöldi en fyrirliðar og þjálfarar velja.

,,Ég er náttúrulega með Óla Þórðar sem þjálfara. Hann er mjög góður," sagði Sigurður Egill. ,,Ég er búinn að þroskast mikið sem leikmaður hjá Óla."

Víkingur Reykjavík hefur fallið í skuggann af nöfnum sínum í Ólafsvík sem eru komnir í Pepsi-deildina.

,,Þeir eru með mjög gott lið en við unnum þá samt í fyrri umferðinni og gerðum jafntefli í seinni. Það verður að teljast nokkuð gott."

Sigurður Egill hefur sagt upp samningi sínum við Víking en hvað er framhaldið hjá honum?

,,Ég er bara að skoða mín mál. Það verður bara að koma í ljós. Ég er bara í samningaviðræðum eins og er en það kemur í ljós í næstu viku hvað ég geri."
Athugasemdir
banner