Villa í slaginn um Calvert-Lewin - Newcastle býst við tilboði frá Liverpool - Man Utd blandar sér í baráttuna um Kolo Muani
   fös 19. september 2014 13:50
Elvar Geir Magnússon
Alfreð gæti spilað um helgina - Talar spænsku reiprennandi
Mynd: Instagra
Alfreð Finnbogason gæti spilað sinn fyrsta leik í La Liga um helgina en frá þessu greinir Mundo Deportivo.

Alfreð er mikill tungumálamaður og er farinn að tala spænsku reiprennandi eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði frá fréttamannafundi Real Sociedad.

Alfreð hefur jafnað sig af axlarmeiðslum og gæti tekið þátt í leiknum gegn Almeria snemma sunnudags.

Sociedad er með fjögur stig að loknum þremur umferðum á Spáni.


Athugasemdir
banner