Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
Hugarburðarbolti Þáttur 14
Innkastið - Víkingar fá hjálp sem þeir þurfa ekki
Enski boltinn - Ef ég tala, þá er ég í miklum vandræðum
Útvarpsþátturinn - Lengjuspáin, úrvalslið og bikarstuð
Hugarburðarbolti þáttur 13
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
   þri 21. júní 2016 10:10
Fótbolti.net
EM-Innkastið - 7. þáttur: Fólkið í stúkunni öflugra en liðið
Icelandair
Úr leik Englands og Slóvakíu í gær.
Úr leik Englands og Slóvakíu í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
EM-Innkastið er hljóðvarpsþáttur sem Fótbolti.net sendir út frá Frakklandi á meðan EM er í gangi. Þátturinn er nær daglega á meðan Ísland er með á mótinu.

Sex íslenskir fjölmiðlamenn voru staddir í Saint-Etienne í gær til að fjalla um leik Englands og Slóvakíu í B-riðli.

Þar af voru Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson sem ræða saman í EM-Innkastinu að þessu sinni.

Innkastið er tekið upp í ferðalagi til Parísar þar sem Ísland mætir Austurríki í gríðarlega mikilvægum leik á morgun. Leik sem ræður úrslitum um hvort íslenska liðið komist upp úr riðli sínum.

Rætt er um enska liðið, stuðningsmenn þeirra, Jack Wilshere, möguleika Íslands, hvað gerist ef Aron Einar verður ekki til í slaginn og fleira í EM-Innkasti dagsins.

Sjá einnig:
Hlustaðu á EM-Innkastið gegnum Podcast-forrit

EM-Innkastið:
1. þáttur: Læti í Frakklandi
2. þáttur: Messi betri en Ronaldo
3. þáttur: Næturrúta eftir svakalegan leik
4. þáttur: Ronaldo landkynning fyrir Ísland
5. þáttur: Svekktir eftir 1-1 tap
6. þáttur: Hvar á stjarnan að spila?
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner