
Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu sýna á sér hina hliðina í dagskrárlið hér á Fótbolta.net sem kallast 4-4-2 og er á dagskrá fram að Evrópumótinu sem hefst 18. júlí.
Um er að ræða fjórar fótboltaspurningar, fjórar almennar spurningar og svo tvær breytilegar sem menn svara á myndbandsformi.
Um er að ræða fjórar fótboltaspurningar, fjórar almennar spurningar og svo tvær breytilegar sem menn svara á myndbandsformi.
Í dag er komið að því að Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna svari nokkrum misauðveldum spurningum. Fanndís er 27 ára og uppalinn í Vestmannaeyjum. Hún hefur hinsvegar aðeins spilað með meistaraflokki Breiðabliks hér á landi en hún lék sinn fyrsta meistaraflokksleik á fimmtánda aldursári.
Aðrir leikmenn í 4-4-2:
Andrea Rán Hauksdóttir
Margrét Lára Viðarsdóttir
Athugasemdir