Mateta kostar 40 milljónir punda - Liverpool og Man Utd vilaj Robinson - Douglas Luiz aftur í ensku úrvalsdeildina?
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
   fim 23. ágúst 2018 12:15
Elvar Geir Magnússon
Þjóðadeildin - Nýtt útskýringarmyndband frá UEFA
Icelandair
Á morgun mun Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, opinbera sinn fyrsta landsliðshóp. Framundan eru tveir fyrstu leikir Íslands í Þjóðadeildinni, gegn Sviss ytra þann 8. september og svo gegn Belgíu heima þann 11. september.

Þetta eru þjóðirnar þrjá sem skipa einn af riðlunum í hinni nýrru Þjóðadeild UEFA en í spilaranum hér að ofan má sjá nýtt utskýringarmyndband varðandi keppnina.

Þjóðadeildin þýðir að...
- Keppnislandsleikjum fjölgar en tilgangslausum vináttuleikjum fækkar mikið.
- Landslið leika gegn liðum að svipuðum styrkleika.
- Keppnin inniheldur að lið komist upp um deild og falli niður um deild.
- Hægt er að vinna aukasæti í lokakeppni EM 2020.
- Ekki fleiri leikdagar á alþjóðlega dagatalainu.

Rætt var ítarlega um fyrirkomulega keppninnar í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í upphafi árs en með því að smella hérna má hlusta á þá umræðu.



Leikið er heima og að heiman í Þjóðadeildinni í september, október og nóvember á þessu ári.

Sigurliðið í hverjum riðli fer í úrslitakeppni í júní 2019 en neðsta liðið í riðlinum fellur niður í B-deild í Þjóðadeildinni. Á næsta ári fer úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar fram og Þjóðadeildameistari krýndur.

Góður árangur í Þjóðadeildinni getur svo virkað sem varaleið inn í úrslitakeppni EM ef illa fer í undankeppni mótsins.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner