Mateta kostar 40 milljónir punda - Liverpool og Man Utd vilaj Robinson - Douglas Luiz aftur í ensku úrvalsdeildina?
Enski boltinn - Forest, Bournemouth og Brighton í Meistaradeildina?
Útvarpsþátturinn - 28 dagar í Bestu og enska hringborðið
Tveggja Turna Tal - Hermann Hreiðarsson
Útvarpsþátturinn - Áhugaverðar breytingar í ótímabæru spánni
Hugarburðarbolti GW 28 Liverpool eru vel smurð vél sem hikstar ekki!
Enski boltinn - Þetta er búið
Enski boltinn - Svo gott sem komið hjá Liverpool
Tveggja Turna Tal - Eiður Ben Eiríksson
Hugarburðarbolti GW 26 Liverpool er langbesta lið deildarinnar !
Útvarpsþátturinn - Gylfaginning og ársþingið
Ótímabæra spáin fyrir Bestu deild kvenna
Hugarburðarbolti GW 25 Er kominn nýr egypskur prins í úrvalsdeildina ?
Og allt í einu er Gylfi kominn í Víking
Enski boltinn - Er botninum náð?
Tveggja Turna Tal - Guðjón Pétur Lýðsson
Útvarpsþátturinn - Sögulegur sigur, Siggi Raggi og ungir leikmenn
Enski boltinn - Sá síðasti í Guttagarði, töfrar í bikar og vesen á City
Tveggja Turna Tal - Finnur Orri Margeirsson
Útvarpsþátturinn - Heima í Helsinki og ótímabær Lengjuspá
Fótbolta nördinn - Undirbúningstímabil: Trivíaleikarnir
   lau 20. janúar 2018 14:30
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Landsliðshringborð - Kennsla í Þjóðadeildinni og leikmenn á faraldsfæti
Mynd: Anna Þonn
Landsliðshringborðið var dregið fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Á miðvikudaginn verður dregið í Þjóðadeildina en ljóst er að Ísland verður þar með stórþjóðum í riðli enda í efsta styrkleikaflokki eftir magnaðan árangur síðustu ár.

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu við Gunnar Gylfason, starfsmann KSÍ, sem er helsti sérfræðingur Íslands um þetta nýja mót. Gunnar útskýrði fyrirkomulagið.

Í seinni hlutanum var rætt um baráttuna um að vera í HM hópnum og þá landsliðsmenn sem hafa verið að færa sig um set.

Nánar um Þjóðadeildina:
Leikið er heima og að heiman í Þjóðadeildinni í september, október og nóvember 2018. Sigurliðið í hverjum riðli fer í úrslitakeppni í júní 2019 en neðsta liðið fellur niður í B-deild í Þjóðadeildinni.

Ísland er í potti þrjú í A-deildinni og verður í þriggja liða riðli, með einum andstæðingi úr potti eitt og einum úr potti tvö.

Pottur 1:
Þýskaland
Portúgal
Belgía
Spánn

Pottur 2:
Frakkland
England
Sviss
Ítalía

Pottur 3:
Pólland
Ísland
Króatía
Holland

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner