Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
banner
   mið 01. febrúar 2023 12:30
Elvar Geir Magnússon
20 stærstu kaupin í janúarglugganum - Chelsea hélt engin bönd
Chelsea keypti Enzo Fernandez frá Benfica á 107 milljónir punda og alls eyddu ensku úrvalsdeildarfélögin 815 milljónum punda í janúarglugganum. Yfirburðir enskra úrvalsdeildarfélaga þegar kemur að fjármagni sést vel í því að 79% af eyðslu félaga í fimms stærstu deildum Evrópu voru frá Englandi.

Hér má sjá 20 dýrustu leikmennina sem keyptir voru í ensku úrvalsdeildina í janúarglugganum.
Athugasemdir
banner