Bruno vill ekki fara frá Man Utd - Enzo Fernandez orðaður við PSG - Atletico vill Gomes
   sun 01. mars 2020 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ítalía í dag - Atalanta og Roma eiga útileiki
Frestað stórleik Juventus og Inter
Sex leikir áttu að fara fram í ítalska boltanum í dag en aðeins tveir þeirra verða spilaðir.

Fjórum þurfti að fresta vegna kóróna veirunnar sem hefur gert vart við sig á mörgum stöðum í norðurhluta Ítalíu. Fresta þurfti stórleik Juventus og Inter meðal annars.

Fyrst átti að spila leikina fyrir luktum dyrum en eftir að hafa fundað var ákveðið að fresta leikjunum frekar, til að ímynd Serie A biði ekki álitshnekki.

Fallbaráttulið Lecce tekur á móti Atalanta í fyrri leik dagsins og á Cagliari svo heimaleik við Roma sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3.

Leikir dagsins:
14:00 Lecce - Atalanta
17:00 Cagliari - Roma (Stöð 2 Sport 3)

Frestað
Juventus - Inter
Sassuolo - Brescia
Parma - Spal
Milan - Genoa
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 20 15 1 4 43 17 +26 46
2 Milan 19 11 7 1 30 15 +15 40
3 Napoli 20 12 4 4 30 17 +13 40
4 Juventus 20 11 6 3 32 16 +16 39
5 Roma 20 13 0 7 24 12 +12 39
6 Como 19 9 7 3 27 13 +14 34
7 Atalanta 20 8 7 5 25 19 +6 31
8 Lazio 20 7 7 6 21 16 +5 28
9 Bologna 19 7 6 6 26 20 +6 27
10 Udinese 20 7 5 8 22 32 -10 26
11 Sassuolo 20 6 5 9 23 27 -4 23
12 Torino 20 6 5 9 21 32 -11 23
13 Cremonese 20 5 7 8 20 28 -8 22
14 Parma 20 5 7 8 14 22 -8 22
15 Genoa 20 4 7 9 22 29 -7 19
16 Cagliari 20 4 7 9 21 30 -9 19
17 Lecce 20 4 5 11 13 28 -15 17
18 Fiorentina 20 2 8 10 21 31 -10 14
19 Pisa 20 1 10 9 15 30 -15 13
20 Verona 19 2 7 10 15 31 -16 13
Athugasemdir
banner
banner