Dembele til Englands - Ramsdale orðaður við Bayern - Alexander-Arnold ætlar að framlengja við Liverpool
   fim 01. júní 2023 08:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Xavi: Íþyngjandi að bera mig saman við Guardiola
Mynd: Getty Images

Xavi vann spænsku deildina sem stjóri Barcelona á sínu fyrsta fulla tímabili í ár. Hann tók við liðinu af Ronald Koeman í nóvember 2021.


Pep Guardiola fyrrum stjóri Barcelona vann deildina tímabilið 2008/09 á sínu fyrsta tíambili sem stjóri liðsins.

Fólk hefur verið að bera þá félaga saman en það fer illa í Xavi.

„Samanburðurinn við Guardiola íþyngir mér sem þjálfara," sagði Xavi.

„Ég held að það sé ekki sanngjarnt [að gera stöðugan samanburð]. Það gerðist líka fyrir mig þegar ég var leikmaður. Það verða allir að snúa við blaðinu."


Athugasemdir
banner
banner