Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
   mið 01. desember 2021 15:30
Elvar Geir Magnússon
Tíu leikmenn sem ensk félög munu reyna við í janúar
Aston Villa, Tottenham, Manchester United, Chelsea og Arsenal eru meðal félaga sem munu líklega reyna að styrkja sig í janúarglugganum. Guardian tók saman lista yfir tíu leikmenn sem ensk úrvalsdeildarfélög eru líkleg til að reyna við í janúar.
Athugasemdir
banner