Salah aftur til Roma - Bruno Fernandes á förum? - Sterling til West Ham - Goretzka í enskt stórlið?
banner
   fös 02. janúar 2026 17:00
Elvar Geir Magnússon
Á réttum stað á réttum tíma
Mynd: EPA
Yoane Wissa skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Newcastle þegar liðið sigraði Burnley 4-1 á útivelli í vikunni.

Wissa hefur lítið spilað síðan hann kom frá Brentford vegna hnémeiðsla.

„Sóknarmennirnir sem við keyptum síðasta sumar (Wissa og Nick Woltemade) eru mjög ólíkir leikmenn. Yoane er hefðbundnari 'nía' sem er með gott nef fyrir mörkum," segir Eddie Howe, stjóri Newcastle.

„Hann er á réttum stað á réttum tíma, og það sást vel í markinu sem hann skoraði."

Wissa er kominn með tvö mörk fyrir Newcastle en hann skoraði einnig í sigri liðsins gegn Fulham í 8-liða úrslitum deildabikarsins.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 19 14 3 2 37 12 +25 45
2 Man City 19 13 2 4 43 17 +26 41
3 Aston Villa 19 12 3 4 30 23 +7 39
4 Liverpool 19 10 3 6 30 26 +4 33
5 Chelsea 19 8 6 5 32 21 +11 30
6 Man Utd 19 8 6 5 33 29 +4 30
7 Sunderland 19 7 8 4 20 18 +2 29
8 Everton 19 8 4 7 20 20 0 28
9 Brentford 19 8 3 8 28 26 +2 27
10 Crystal Palace 19 7 6 6 22 21 +1 27
11 Fulham 19 8 3 8 26 27 -1 27
12 Tottenham 19 7 5 7 27 23 +4 26
13 Newcastle 19 7 5 7 26 24 +2 26
14 Brighton 19 6 7 6 28 27 +1 25
15 Bournemouth 19 5 8 6 29 35 -6 23
16 Leeds 19 5 6 8 25 32 -7 21
17 Nott. Forest 19 5 3 11 18 30 -12 18
18 West Ham 19 3 5 11 21 38 -17 14
19 Burnley 19 3 3 13 20 37 -17 12
20 Wolves 19 0 3 16 11 40 -29 3
Athugasemdir
banner
banner
banner