Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
   fös 02. janúar 2026 16:00
Elvar Geir Magnússon
Baulað á Frank sem skilur reiði stuðningsmanna
Mynd: EPA
Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á stjórann Thomas Frank eftir markalaust jafntefli gegn Brentford í gær.

Stuðningsmennirnir hrópuðu líka "Boring, boring Tottenham" og fannst skemmtanagildið ekki mikið. Tottenham er í tólfta sæti ensku úrvalsdeildarinnar, með aðeins tvo sigra í síðustu tíu deildarleikjum.

„Ég skil að þeir séu pirraðir, ég er það líka. Það eru ákveðnir hlutir sem við þurfum að bæta. Við þurfum að gera allt til að fara upp á tærnar og sækja af ákefð gegn Sunderland á sunnudaginn," segir Frank.

Tottenham hefur sýnt bætingu í varnarleik sínum en mikið svigrúm er til bætinga sóknarlega. Frank er meðvitaður um það og segir að áhersla sé lögð á sóknarhlutann á æfingum liðsins um þessar mundir.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 22 15 5 2 40 14 +26 50
2 Man City 22 13 4 5 45 21 +24 43
3 Aston Villa 22 13 4 5 33 25 +8 43
4 Liverpool 22 10 6 6 33 29 +4 36
5 Man Utd 22 9 8 5 38 32 +6 35
6 Chelsea 22 9 7 6 36 24 +12 34
7 Brentford 22 10 3 9 35 30 +5 33
8 Newcastle 22 9 6 7 32 27 +5 33
9 Sunderland 22 8 9 5 23 23 0 33
10 Everton 22 9 5 8 24 25 -1 32
11 Fulham 22 9 4 9 30 31 -1 31
12 Brighton 22 7 9 6 32 29 +3 30
13 Crystal Palace 22 7 7 8 23 25 -2 28
14 Tottenham 22 7 6 9 31 29 +2 27
15 Bournemouth 22 6 9 7 35 41 -6 27
16 Leeds 22 6 7 9 30 37 -7 25
17 Nott. Forest 22 6 4 12 21 34 -13 22
18 West Ham 22 4 5 13 24 44 -20 17
19 Burnley 22 3 5 14 23 42 -19 14
20 Wolves 22 1 5 16 15 41 -26 8
Athugasemdir
banner
banner
banner