Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
banner
   mið 02. ágúst 2023 18:33
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu geggjaða afgreiðslu Jasonar Daða á Parken
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jason Daði Svanþórsson var að koma Breiðabliki í 1-0 gegn FCK í 2. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Parken.

Lestu um leikinn: FCK 6 -  3 Breiðablik

Blikar töpuðu fyrri leiknum 2-0 en þeir voru samt sem áður betri aðilinn framan af.

Þetta einvígi var að galopnast því Jason Daði var að skora geggjað mark á Parken.

Oliver SIgurjónsson lyfti boltanum hægra megin í teiginn og tók Jason viðstöðulaust skot á lofti og í vinstra hornið.

Hægt er að sjá þetta geggjaða mark hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner