Southampton hafnaði tilboði Everton í miðjumanninn Tyler Dibling á dögunum.
Sky Sports greindi frá því að tilboðið hafi hljóðað upp á um það bil 27 miilljónir punda. Everton undirbýr endurbætt tilboð.
Sky Sports greindi frá því að tilboðið hafi hljóðað upp á um það bil 27 miilljónir punda. Everton undirbýr endurbætt tilboð.
Þessi 19 ára gamli miðjumaður hefur verið eftirsóttur en Southampton vildi fá 100 milljónir punda fyrr á þessu ári fyrir hann.
Talið er hins vegar að Southampton vilji fá um 40 milljónir punda fyrir hann núna.
Athugasemdir